3.12.2018

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 3. desember tekur Una María Óskarsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Gunnar Braga Sveinsson og Jón Þór Þorvaldsson tekur sæti sem varamaður fyrir Bergþór Ólason.