Umhverfis-
og
samgöngunefnd

151. ÞING

Dagskrá

FJARFUNDUR
þriðjudaginn 9. mars 2021
kl. 13:04 Fjarfundur



  1. Fundargerð
  2. Mál 478 - breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur)
    Gestir
  3. Mál 368 - vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum
  4. Mál 370 - áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða
  5. Mál 378 - sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags)
  6. Mál 471 - stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála
  7. Mál 505 - ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (endurvinnsla og skilagjald)
  8. Mál 535 - loftslagsmál (leiðrétting o.fl.)
  9. Mál 508 - brottfall ýmissa laga (úrelt lög)
  10. Mál 562 - hollustuhættir og mengunarvarnir (menntun og eftirlit)
  11. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.