Velferðarnefnd

153. ÞING

Dagskrá

föstudaginn 25. nóvember 2022
kl. 13:05 í Austurstræti 8-10 1. Fundargerð
 2. Mál 4 - hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega
  Gestir
 3. Mál 65 - almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu)
 4. Mál 66 - almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir)
 5. Mál 68 - almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja)
 6. Mál 196 - breyting á lögum um ættleiðingar (ættleiðendur)
  Gestir
 7. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.