Umhverfis-
og
samgöngunefnd

154. ÞING

Dagskrá

þriðjudaginn 11. júní 2024
kl. 09:05 í Smiðju  1. Fundargerð
  2. Mál 205 - fjarskipti o.fl. (fjarskiptanet, skráning o.fl.)
  3. Mál 832 - brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997
  4. Mál 400 - umferðarlög (EES-reglur)
  5. Mál 923 - umferðarlög (smáfarartæki o.fl.)
  6. Mál 830 - hafnalög (gjaldtaka, rafræn vöktun o.fl.)
  7. Mál 924 - úrvinnslugjald (hringrásarhagkerfi, umbúðir, ökutæki o.fl.)
  8. Mál 942 - Orkusjóður (Loftslags- og orkusjóður)
  9. Mál 1114 - tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldfrjálsar skólamáltíðir)
  10. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.