28. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 9. febrúar 2023 kl. 09:10


Mætt:

Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bjarni Jónsson (BjarnJ) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 09:10
Halldóra K. Hauksdóttir (HallH), kl. 09:10
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:10
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:10
Indriði Ingi Stefánsson (IIS), kl. 09:10
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:10

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerðir 26. og 27. fundar voru samþykktar.

2) Auðlindin okkar - Bráðabirgðatillögur starfshópa Kl. 09:10
Nefndin fékk á sinn fund Benedikt Árnason frá matvælaráðuneytinu og Eggert Benedikt Guðmundsson frá forsætisráðuneytinu. Þeir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:18
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:18