29. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, fimmtudaginn 18. janúar 2024 kl. 09:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:00
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 10:45
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:00

Gísli Rafn Ólafsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 27. og 28. fundar var samþykkt.

2) 541. mál - raforkulög Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigrúnu Eyjólfsdóttur og Steingrím Ægisson frá Samkeppniseftirlitinu, Magnús Þór Ásmundsson, Tryggva Þór Haraldsson og Silju Rán Steinberg Sigurðardóttur frá RARIK, Ými Örn Finnbogason og Þórdísi Lind Leiva frá N1 Rafmagni og Unni Brá Konráðsdóttur, Erlu Sigríði Gestsdóttur, Magnús Dige Baldursson og Höllu Sigrúnu Sigurðardóttur frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti

3) Önnur mál Kl. 12:15
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:15