53. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, þriðjudaginn 7. maí 2024 kl. 09:00


Mætt:

Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Bergþór Ólason (BergÓ) fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:00
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Helgi Héðinsson (HHéð), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) 930. mál - lagareldi Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur og Sigurgeir Bárðarson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og Víði Smára Petersen dósent við Háskóla Íslands.

3) 348. mál - raforkulög Kl. 11:00
Nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15