16. fundur
atvinnuveganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 6. nóvember 2014 kl. 09:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Fundurinn var sameiginlegur fundur umhverfis- og samgöngunefndar og atvinnuveganefndar.

Bókað:

1) Tillaga um að 2. dagskrárliður verði opinn fréttamönnum, sbr. 2. mgr. 19. gr. þingskapa. Kl. 09:00
Samþykkt var tillage um að næsti dagskrárliður yrði opinn fréttamönnum skv. 2. mgr. 19. gr. þingskapa.

2) Flugvöllur í Vatnsmýri. Kl. 09:00 - Opið fréttamönnum
Rætt var um flugvöll í Vatnsmýri og fengu nefndirnar á sinn fund Björn Óla Hauksson frá Isavia og Friðrik Pálsson, Leif Magnússon og Njál Friðbertsson fyrir hönd Hjartans í Vatnsmýri.

3) Önnur mál. Kl. 10:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25