1. fundur
atvinnuveganefndar á 145. löggjafarþingi
heimsókn í Hús atvinnulífsins þriðjudaginn 15. september 2015 kl. 09:15


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:15
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 09:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:15
Heiða Kristín Helgadóttir (HKH), kl. 09:15
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:15
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:15
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:15
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:15

HarB boðaði forföll.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Heimsókn í Hús atvinnulífsins Kl. 09:15
Nefndin heimsótti Samtök atvinnulífsins í Borgartúni og kynnti sér áherslu samtakanna. Eftirfarandi fulltrúar samtakanna voru viðstaddir fundinn:

Hörður Vilberg og Þorsteinn Víglundsson fyrir hönd Samtaka atvinnulífsins, Yngvi Örn Kristinsson fyrir hönd Samtaka fjármálafyrirtækja, Helga Árnadóttir fyrir hönd Samtaka ferðaþjónustunnar, Gústaf Adolf Skúlason fyrir hönd Samorku, Kolbeinn Árnason fyrir hönd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi,
Almar Guðmundsson og Pétur Blöndal fyrir hönd Samtaka iðnaðarins og Andrés Magnússon fyrir hönd Samtaka verslunar og þjónustu.

Fundi slitið kl. 12:30