10. fundur
atvinnuveganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 29. október 2015 kl. 15:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 15:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 15:00
Fjóla Hrund Björnsdóttir (FHB) fyrir Pál Jóhann Pálsson (PJP), kl. 15:00
Heiða Kristín Helgadóttir (HKH), kl. 15:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 15:30
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 15:00

Kristján L. Möller boðaði forföll.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:00
Fundargerðir 8. og 9. fundar voru samþykktar.

2) Aðbúnaður dýra Kl. 15:00
Nefndin fjallaði um aðbúnað dýra og fékk nefndin á sinn fund Sigurborgu Daðadóttur og Þóru Sigurðardóttur frá Matvælastofnun.

3) Slysavarnarmál sjómanna Kl. 15:45
Nefndin fjallaði um slysavarnaramál sjómanna og fékk á sinn fund Guðgeir Svavarsson frá Frumherja, Halldór Ármannsson og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda, Árna Friðriksson og Þórólf Árnason frá Samgöngustofu, Hauk Þór Hauksson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og Einar Haraldsson fyrir hönd Viking björgunarbúnaðar.

4) Önnur mál Kl. 16:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:50