17. fundur
atvinnuveganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 28. janúar 2016 kl. 09:15


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:40
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 09:20
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:20
Haraldur Einarsson (HE) fyrir Þorstein Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:20
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:20
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 09:20
Sigurður Páll Jónsson (SPJ) fyrir Þórunni Egilsdóttur (ÞórE), kl. 09:20
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir Pál Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:20

Ásmundur Friðriksson boðaði forföll.
Björt Ólafsdóttir tók þátt í fundinum í gegnum síma.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Aflaregla í loðnu Kl. 09:20
Fulltrúar Hafrannsóknarstofnunar kynntu aflareglu í loðnu fyrir nefndinni. Nefndin fékk á sinn fund Baldur P. Erlingsson og Jóhann Guðmundsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Ástu Guðmundsdóttur, Jóhann Sigurjónsson og Þorstein Sigurðsson frá Hafrannsóknarstofnun.

2) Önnur mál Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20