18. fundur
atvinnuveganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 27. apríl 2017 kl. 09:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Gunnar I. Guðmundsson (GIG) fyrir Evu Pandoru Baldursdóttur (EPB), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00
Logi Einarsson (LE), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 10:30
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (ThÞ), kl. 09:15

ÁsF, ÓBK véku af fundi kl. 11.
HKF og ThÞ véku af fundi milli kl. 11 og 11.30.
SIJ vék af fundi kl. 11.30.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 09:00
Á fundinn komu Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og aðstoðarmaður hennar Ólafur Teitur Guðnason. Ásamt ráðherra komu einnig Kristján Skarphéðinsson, Guðrún Gísladóttir, Ólafur Reynir Guðmundsson og Sigrún Brynja Einarsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.
Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra og Ásdís Jónsdóttir og Gísli Þór Magnusson frá ráðuneyti hans.

2) Önnur mál Kl. 11:40
Rætt var um áframhaldandi málsmeðferð um fjármálaáætlun og ítrekaði LRM beiðni um að gestir kæmu fyrir nefndina.

Fundi slitið kl. 11:40