7. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 9. október 2018 kl. 18:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 18:00
Inga Sæland (IngS) 1. varaformaður, kl. 18:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 18:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE), kl. 18:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) fyrir Kolbein Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 18:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 18:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 18:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 18:00
Snæbjörn Brynjarsson (SnæB) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 18:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 18:00

Frá kl. 18-20 sátu eftirtaldir nefndarmenn (eða varamenn) umhverfis- og samgöngunefndar fundinn: Hanna Katrín Friðriksson, Helga Vala Helgadóttir, Karl Gauti Hjaltason, Smári McCarthy, Teitur Björn Einarsson og Vilhjálmur Árnason

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 189. mál - fiskeldi Kl. 18:00
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið og fékk á sinn fund Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra og Orra Pál Jóhannsson aðstoðarmann hans, Sigríði Auði Arnarsdóttur frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Baldur P. Erlingsson og Jóhann Guðmundsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Jóhannes Karl Sveinsson lögmann, Kristínu Haraldsdóttur lektor við Háskólann í Reykjavík og Trausta Fannar Valsson dósent við Háskóla Íslands.
Lilja Rafney Magnúsdóttir var valinn framsögumaður í málinu.
Hlé var gert á fundi nefndarinnar frá kl. 20:10 - 21:25.
Málið var afgreitt frá nefndinni með breytingartillögum og rita undir nefndarálit: LRM, IS, HSK, AFE, ÁsF, ATG, NTF, SPJ, SMc (með fyrirvara). Áheyrnarfulltrúi, ÞKG, er samþykk álitinu en með fyrirvara.

2) Önnur mál Kl. 21:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 21:45