62. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 17. maí 2019 kl. 13:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 13:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 13:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 13:00
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir Ásmund Friðriksson (ÁsF), kl. 13:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 13:00
Jón Þór Þorvaldsson (JÞÞ), kl. 13:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 13:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 13:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 13:11

Þorgerður K. Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 13:55.
Jón Þór Þorvaldsson vék af fundi kl. 13:55.
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir vék af fundi kl. 14:18.

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Frestað.

2) 782. mál - raforkulög og Orkustofnun Kl. 13:00
Nefndin samþykkti að afgreiða málið.
Lilja Rafney Magnúsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Njáll Trausti Friðbertsson skrifuðu undir nefndarálit.
Þorgerður K. Gunnarsdóttir lýsti sig samþykka nefndaráliti.

Ólafur Ísleifsson og Jón Þór Þorvaldsson boðuðu minni hluta álit.

3) 791. mál - breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku Kl. 13:10
Nefndin samþykkti að afgreiða málið.
Lilja Rafney Magnúsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Njáll Trausti Friðbertsson skrifa undir nefndarálit.
Þorgerður K. Gunnarsdóttir lýsti sig samþykka nefndaráliti.

Ólafur Ísleifsson og Jón Þór Þorvaldsson boðuðu minni hluta álit.

4) 792. mál - raforkulög Kl. 13:20
Nefndin samþykkti að afgreiða málið.
Lilja Rafney Magnúsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Njáll Trausti Friðbertsson skrifa undir nefndarálit.
Þorgerður K. Gunnarsdóttir lýsti sig samþykka nefndaráliti.

Ólafur Ísleifsson og Jón Þór Þorvaldsson boðuðu minni hluta álit.

5) 647. mál - fiskeldi Kl. 13:30
Nefndarmenn samþykktu að afgreiða málið, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Jón Þór Ólafsson sátu hjá.
Lilja Rafney Magnúsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Njáll Trausti Friðbertsson, Ólafur Ísleifsson og Jón Þór Þorvaldsson skrifuðu undir nefndarálit.

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir boðaði minni hluta álit.

6) 710. mál - taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður Kl. 13:50
Nefndarmenn samþykktu að afgreiða málið, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Jón Þór Ólafsson sátu hjá.
Lilja Rafney Magnúsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Njáll Trausti Friðbertsson, Ólafur Ísleifsson og Jón Þór Þorvaldsson skrifuðu undir nefndarálit.

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir boðaði minni hluta álit.

7) 781. mál - stjórnsýsla búvörumála Kl. 14:18
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurð Eyþórsson frá Bændasamtökum Íslands. Hann kynnti mál sitt og svaraði spurningum nefndarmanna.

8) Önnur mál Kl. 14:28
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:28