61. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 26. maí 2020 kl. 09:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:00
María Hjálmarsdóttir (MH), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) Áhrif kórónaveirunnar COVID-19 á ferðaþjónustu Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Bergþóra Halldórsdóttir og Daði Guðjónsson frá Íslandsstofu, Þau gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 714. mál - breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu Kl. 10:15
Á fund nefndarinnar mættu Guðrún Gauksdóttir og Erla Friðriksdóttir frá Æðaræktarfélagi Íslands. Þær gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna

Þá ræddi Ólafur R. Dýrmundsson markavörður í Landnámi Ingólfs Arnarsonar og fyrrverandi landsmarkavörður við nefndarmenn í síma. Hann gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) 839. mál - ferðagjöf Kl. 11:00
Á fund nefndarinnar mættu Sigrún Brynja Einarsdóttir og Þórarinn Örn Þrándarson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og Andri Heiðar Kristinsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Þau kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 11:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20