12. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 15. nóvember 2022 kl. 09:06


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:06
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:06
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:06
Tómas A. Tómasson (TAT), kl. 09:06
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:06

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Gísli Rafn Ólafsson, Hanna Katrín Friðriksson, Haraldur Benediktsson og Hildur Sverrisdóttir voru fjarverandi.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:06
Lið frestað.

2) 397. mál - fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða Kl. 09:06
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Þórarinn Ingi Pétursson yrði framsögumaður þess.

3) Önnur mál Kl. 09:07
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:09