21. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 6. desember 2022 kl. 09:07


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:07
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:07
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:07
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:36
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:07
Tómas A. Tómasson (TAT), kl. 09:07
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:07

Nefndarritari: Þórhildur Líndal

Hildur Sverrisdóttir, Berglind Ósk Guðmundsdóttir og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir voru fjarverandi.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:07
Fundargerð 20. fundar var samþykkt.

2) 19. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:07
Á fund nefndarinnar mættu Arnar Atlason og Hannes Sigurðsson frá Samtökum fiskframleiðenda og útflytjenda. Fóru þeir yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:31
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 10:34