33. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 15. mars 2023 kl. 15:30


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 15:30
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 15:30
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 15:30
Eva Sjöfn Helgadóttir (ESH), kl. 15:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 15:30
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 15:30
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 15:30

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:30
Frestað.

2) 540. mál - opinbert eftirlit Matvælastofnunar Kl. 15:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hilmar Vilberg Gylfason og Sverri Fal Björnsson frá Bændasamtökum Íslands og Margréti Gísladóttur frá Samtökum fyrirtækja í landbúnaði.

3) 536. mál - raforkulög Kl. 16:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hilmar Vilberg Gylfason og Sverri Fal Björnsson frá Bændasamtökum Íslands og Sigríði Kristjánsdóttur og Aðalstein Óskarsson frá Vestfjarðastofu og Fjórðungssambandi Vestfirðinga.

4) Önnur mál Kl. 16:40
Nefndin fjallaði um starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:40