34. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 16. mars 2023 kl. 09:15


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:15
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS) fyrir Berglindi Ósk Guðmundsdóttur (BGuðm), kl. 09:15
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:15
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:15
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:15
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 09:15
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:15
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:15

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Frestað.

2) 596. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðjón Þorbergsson, Birki Hjálmarsson, Jón Kristinn Sverrisson og Hrefnu Karlsdóttur frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

3) 536. mál - raforkulög Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Tryggva Þór Haraldsson frá Rarik ehf., Geir Arnar Marelsson og Þórólf Nielsen frá Landsvirkjun og Lárus M.K. Ólafsson frá Samtökum iðnaðarins.

4) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00