40. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 10:00


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 10:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 10:00
Ágústa Guðmundsdóttir (ÁGuðm), kl. 10:00
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 10:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:00
Guðný Birna Guðmundsdóttir (GBG), kl. 10:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 10:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 10:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 10:30

Haraldur Benediktsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Frestað.

2) 914. mál - landbúnaðarstefna til ársins 2040 Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigfús Inga Sigfússon, Einar Eðvald Einarsson,
Álfhildur Leifsdóttur og Jóhönnu Ey Harðardóttur frá sveitarfélaginu Skagafirði, Auði Önnu Magnúsdóttur frá Landvernd og Aðalstein Sigurgeirsson og Pál Sigurðsson frá Skógræktinni.

3) 915. mál - matvælastefna til ársins 2040 Kl. 10:45
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigfús Inga Sigfússon, Einar Eðvald Einarsson,
Álfhildur Leifsdóttur og Jóhönnu Ey Harðardóttur frá sveitarfélaginu Skagafirði og Auði Önnu Magnúsdóttur frá Landvernd.

4) 536. mál - raforkulög Kl. 11:20
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 11:35
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:35