15. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 23. nóvember 2023 kl. 09:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:20
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Magnús Árni Skjöld Magnússon (MagnM), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:00

Gísli Rafn Ólafsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 13. fundar var samþykkt.

2) Raforkuöryggi Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hörð Arnarson og Tinnu Traustadóttur frá Landsvirkjun.

3) 234. mál - stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 Kl. 10:10
Nefndin ákvað að fela Lilju Rannveigu Sigurgeirsóttur og Gísla Rafni Ólafssyni að vinna málið áfram með ritara nefndarinnar.

4) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15