16. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 27. nóvember 2023 kl. 12:30


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 12:30
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 12:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 12:30
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 12:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 12:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 12:30
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 12:30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 12:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 12:30

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Raforkuöryggi Kl. 12:30
Tillaga formanns um að nefndin flytji frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:50