75. fundur
atvinnuveganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 30. maí 2012 kl. 08:24


Mættir:

Kristján L. Möller (KLM) formaður, kl. 08:24
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 08:24
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 08:24
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 08:29
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 08:32
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 08:34
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 08:24
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 08:24
Þór Saari (ÞSa), kl. 08:24

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) 658. mál - veiðigjöld Kl. 08:24
Á fund nefndarinnar komu Indriði H. Þorláksson og Daði Már Kristófersson. Indriði fór yfir drög að tillögum til breytingar á þingmálinu. Indriði og Daði svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 657. mál - stjórn fiskveiða Kl. 10:19
Málið var tekið af dagskrá.

3) 508. mál - framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög Kl. 10:19
Málið var tekið af dagskrá.

4) Önnur mál. Kl. 10:21
ÞSa fór snemma vegna fundar þingflokksformanna.

Fundi slitið kl. 10:21