77. fundur
atvinnuveganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 31. maí 2012 kl. 19:28


Mættir:

Kristján L. Möller (KLM) formaður, kl. 19:28
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS) fyrir BVG, kl. 19:28
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 19:28
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 19:28
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 19:28
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 19:28
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 19:28
Þór Saari (ÞSa), kl. 19:28

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) 727. mál - áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða Kl. 19:28
Nefndin fundaði sameiginlega með umhverfis- og samgöngunefnd um málið og mættu ÞBach, MÁ, ÁED og BÁ á fundinn fyrir hennar hönd. GLG var fjarverandi samkvæmt tilkynningu.
Á fund nefndanna komu Júlíus Jónsson og Ásbjörn Blöndal frá HS orku. Gestirnir kynntu nefndunum afstöðu fyrirtækisins til þingmálsins og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.


2) Önnur mál. Kl. 20:04
SIJ var fjarverandi.
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 20:44