78. fundur
atvinnuveganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 5. júní 2015 kl. 09:30


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:30
Eldar Ástþórsson (EldÁ) fyrir Björt Ólafsdóttur (BjÓ), kl. 09:30
Fjóla Hrund Björnsdóttir (FHB) fyrir Þórunni Egilsdóttur (ÞórE), kl. 09:30
Kristján L. Möller (KLM), kl. 10:20
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 10:10

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:30
Fundargerð 77. fundar var samþykkt.

2) 775. mál - áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla Kl. 09:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Gunnar Birgisson frá Fjallabyggð (símafundur), Örnu Láru Jónsdóttur, Gísla H. Halldórsson, Jónas Þór Birgisson og Kristján Andra Guðjónsson frá Ísafjarðarbæ (símafundur) og Ásthildi Sturludóttur og Friðbjörgu Matthíasdóttur frá Vesturbyggð.

3) Önnur mál. Kl. 10:45
KLM spurði hvenær mætti búast við því að frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld yrði afgreitt frá nefndinni (692. mál).

Fundi slitið kl. 10:50