71. fundur
atvinnuveganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 21. maí 2015 kl. 08:10


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 08:10
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 08:10
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 08:10
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:10
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 08:30
Kristján L. Möller (KLM), kl. 08:10
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 08:10
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 08:10
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 08:10

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Staða svína- og alifuglabænda. Kl. 08:10
Fjallað var um stöðu svína- og alifuglabænda og komu Jón Gíslason og Sigurborg Daðadóttir frá Matvælastofnun á fund nefndarinnar.

2) 11. mál - ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi Kl. 09:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

3) 421. mál - leiga skráningarskyldra ökutækja Kl. 09:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

4) Önnur mál. Kl. 09:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00