11. fundur
atvinnuveganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 12. nóvember 2015 kl. 09:30


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:30
Fjóla Hrund Björnsdóttir (FHB) fyrir Pál Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:30
Heiða Kristín Helgadóttir (HKH), kl. 09:30
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:30
Lárus Ástmar Hannesson (LH) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 09:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:30
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:30

Haraldur Benediktsson boðaði forföll.
Þorsteinn Sæmundsson vék af fundi kl. 11.20.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 199. mál - Haf- og vatnarannsóknir Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og ákveðið að ræða frekar á næsta fundi.

2) 200. mál - sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og ákveðið að ræða frekar á næsta fundi.

3) Önnur mál Kl. 10:00
HKH óskaði eftir að fjallað yrði um veiðigjöld í nefndinni.
HarB benti á gögn sem hann myndi senda nefndinni um smáar virkjanir.

Fundi slitið kl. 10:00