54. fundur
atvinnuveganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 6. júní 2016 kl. 12:10


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 12:20
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 13:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 12:10
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 12:10
Brynhildur Pétursdóttir (BP) fyrir Björt Ólafsdóttur (BjÓ), kl. 14:00
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) fyrir Kristján L. Möller (KLM), kl. 12:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 12:10
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 12:10

KJúl vék af fundi kl. 15.45.
HarB vék af fundi kl. 16.45.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 680. mál - búvörulög o.fl. Kl. 12:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Hólmgeir Karlsson frá Bústólpa, Guðmund Guðmundsson og Sigurð Árnason frá Byggðastofnun, Ólaf Stephensen og Pál Rúnar M. Kristjánsonn frá Félagi atvinnurekenda, Jón Magnús Jónsson frá Félagi kjúklingabænda, Aðalstein Árna Baldursson og Aðalstein J. Halldórsson frá Framsýn, Þórólfur Gíslason frá Kaupfélagi Skagfirðinga, Jón Baldur Lorange frá Matvælastofnun, Ágúst Torfa Hauksson frá Norðlenska, Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Einar Freyr Elínarson og Jóhannes Kristjánsson frá Samtökum ungra bænda, Björgvin Jón Bjarnason frá Svínaræktarfélagi Íslands og Ólaf Arnalds og Svein Runólfsson.

2) Önnur mál Kl. 17:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:40