5. fundur
atvinnuveganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 21. febrúar 2017 kl. 10:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 10:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 1. varaformaður, kl. 10:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 2. varaformaður, kl. 10:00
Gunnar I. Guðmundsson (GIG) fyrir Evu Pandoru Baldursdóttur (EPB), kl. 10:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 10:00
Logi Einarsson (LE), kl. 10:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 10:00
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 10:15
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (ThÞ), kl. 10:00

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Dagskrárliðnum var frestað.

2) Kynning á starfi Ferðamálastofu Kl. 10:00
Nefndin fékk á sinn fund Ólöfu Ýrr Atladóttur frá Ferðamálastofu, Ingu Hlín Pálsdóttur frá Íslandsstofu og Óskar Jósefsson frá Stjórnstöð ferðamála. Kynntu þau starfsemi framangreindra stofnana.

3) Önnur mál Kl. 11:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30