5. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 27. september 2018 kl. 19:55


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 19:55
Inga Sæland (IngS) 1. varaformaður, kl. 19:55
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 19:55
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 19:55
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 19:55
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 19:55
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Albertínu Friðbjörgu Elíasdótur (AFE), kl. 19:55
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 19:55

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var fjarverandi.
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 144. mál - veiðigjald Kl. 19:55
Ákveðið var að senda frumvarpið til umsagnar og að veittur verði þriggja vikna frestur til að skila umsögn.

2) Önnur mál Kl. 20:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 20:00