64. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi
haldinn í Fjarfundur, miðvikudaginn 28. apríl 2021 kl. 13:00
Opinn fundur


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 13:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 13:00
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 13:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir (SMc), kl. 13:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 13:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 13:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 13:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 13:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 13:00

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis 2020 Kl. 13:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra og Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:25

Upptaka af fundinum