7. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 13. október 2022 kl. 09:50


Mætt:

Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:50
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:50
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:50
Eva Sjöfn Helgadóttir (ESH), kl. 09:50
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:50
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:50

Guðrún Hafsteinsdóttir boðaði forföll, Steinunn Þóra Árnadóttir boðaði forföll vegna annarra þingstarfa og Jóhann Páll Jóhannsson boðaði forföll vegna veikinda.

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:50
Dagskrárliðnum var frestað.

2) Kynning menningar- og viðskiptaráðherra á þingmálaskrá 153. löggjafarþings Kl. 09:50
Á fund nefndarinnar mættu Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, Hafþór Eide Hafþórsson, Sigurbjörg Stella Guðmundsdóttir, Daníel Svavarsson og Ingvi Már Pálsson frá menningar- og viðskiptaráðuneyti. Kynntu þau þingmálaskrá ráðherra og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 18. mál - breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda Kl. 10:15
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Ágúst Bjarni Garðarson yrði framsögumaður þess.

4) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15