51. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 30. mars 2023 kl. 09:15


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:15
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:15
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:15
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:15
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:15
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:15

Diljá Mist Einarsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Logi Einarsson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Frestað.

2) 880. mál - rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl. Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elísabetu Júlíusdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 17. apríl.

3) 100. mál - eignarréttur og erfð lífeyris Kl. 09:30
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 17. apríl.

4) Önnur mál Kl. 09:33
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:33