47. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 17. apríl 2015 kl. 09:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:00

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 46. fundar samþykkt.

2) 561. mál - vextir og verðtrygging o.fl. Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Gísli Örn Kjartansson og Tómas Sigurðsson frá Fjármálaeftirlitinu og Sigríður Benediktsdóttir, Örn Hauksson og Áslaug Jósepsdóttir frá Seðlabanka Íslands. Bryndís Ásbjarnardóttir frá Landssamtökum lífeyrissjóða, Jóna Björk Guðnadóttir og Yngvi Örn Kristinsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja, Þórunn Anna Árnadóttir og Matthildur Sveinsdóttir frá Neytendastofu, Jóhannes Gunnarsson og Hildigunur Hafsteinsdóttir frá Neytendasamtökunum og Vilhjálmur Bjarnason og Guðmundur Ásgeirsson frá Hagsmunasamtökum heimilanna.

3) 4. mál - fjárhagslegar tryggingarráðstafanir Kl. 12:00
Málinu var frestað til næsta fundar.

4) Önnur mál Kl. 12:00
ekki var fleira gert á þessum fundi.

Fundi slitið kl. 12:00