65. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 16. maí 2019 kl. 10:00


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 10:00
Bergþór Ólason (BergÓ) fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 10:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 10:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 10:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA) fyrir Bryndísi Haraldsdóttur (BHar), kl. 10:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 10:00

Brynjar Níelsson og Þorsteinn Víglundsson voru fjarverandi.

Bergþór Ólason vék af fundi kl. 11:20.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Fundargerð 64. fundar var samþykkt.

2) Þjóðhagsspá að sumri 2019 Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Marínó Melsted, Björn Hrannar Björnsson, Brynjar Örn Ólafsson og Gunnar Snorra Guðmundsson frá Hagstofu Íslands.

3) 891. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 11:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðrúnu Þorleifsdóttur og Tinnu Finnbogadóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

4) 434. mál - Þjóðarsjóður Kl. 11:45
Nefndin fjallaði um málið.

5) 413. mál - kjararáð Kl. 11:50
Nefndin fjallaði um málið.

6) 312. mál - endurskoðendur og endurskoðun Kl. 11:55
Nefndin fjallaði um málið.

7) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00