28. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 10. desember 2019 kl. 09:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 09:20
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:50
Halldóra Mogensen (HallM) fyrir Smára McCarthy (SMc), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ) fyrir Þorgrím Sigmundsson (ÞorgS), kl. 09:10

Halldóra Mogensen og Ágúst Ólafur Ágústsson véku af fundi kl. 10:40.

Silja Dögg Gunnarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 27. fundar var samþykkt.

2) 381. mál - úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs vegna uppsafnaðs vanda Íbúðalánasjóðs Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Magnús Árna Skúlason frá Reykjavík Economics og Tómas Brynjólfsson og Sigurð H. Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

3) 432. mál - breyting á ýmsum lögum um skatta Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Eygerði Margrétardóttur og Vigdísi Häsler frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Maríu Jónu Magnúsdóttur frá Bílgreinasambandinu og Gunnar Val Sveinsson og Benedikt S. Benediktsson frá Samtökum ferðaþjónustunnar.

4) 332. mál - breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar Kl. 11:05
Nefndin fjallaði um málið.

5) 223. mál - neytendalán Kl. 11:10
Nefndin fjallaði um málið.

6) 34. mál - tekjuskattur Kl. 11:15
Dagskrárlið frestað.

7) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15