47. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 27. febrúar 2020 kl. 09:10


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 10:15
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:00

Smári McCarthy var fjarverandi.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) 341. mál - rekstraraðilar sérhæfðra sjóða Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Gunnar Þór Ásgeirsson og Finn Loftsson frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.

3) 332. mál - breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar Kl. 09:40
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu með atkvæðum allra viðstaddra nefndarmanna.

Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit með breytingartillögu.

4) 30. mál - aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja Kl. 09:55
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jónatan Hróbjartsson frá Félagi atvinnurekenda.

5) 5. mál - einföldun regluverks Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jónatan Hróbjartsson frá Félagi atvinnurekenda.

6) 341. mál - rekstraraðilar sérhæfðra sjóða Kl. 10:25
Nefndin ræddi málið.

7) 450. mál - breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld Kl. 10:30
Nefndin ræddi málið.

8) Önnur mál Kl. 10:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:40