77. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 15. maí 2020 kl. 10:00


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 10:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 10:00
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 10:00
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 10:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:15
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 10:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 10:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 10:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 10:00

Nefndarritarar:
Steindór Dan Jensen
Sævar Bachmann Kjartansson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Dagskrárlið frestað.

2) 607. mál - fasteignalán til neytenda Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Tryggva Axelsson og Matthildi Sveinsdóttur frá Neytendastofu.

3) 609. mál - tollalög Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jónas Friðrik Jónsson og Sigurð Örn Bernhöft frá Distu ehf.

4) 361. mál - skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja Kl. 11:00
Nefndin fjallaði um málið.

5) 313. mál - stimpilgjald Kl. 11:10
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu.

Óli Björn Kárason, Brynjar Níelsson, Bryndís Haraldsdóttir, Ólafur Þór Gunnarsson og Willum Þór Þórsson skrifuðu undir nefndarálit meirihluta.

Oddný G. Harðardóttir boðaði að skilað yrði minnihlutaáliti.

6) 181. mál - félög til almannaheilla Kl. 10:00
Nefndin samþykkti að Willum Þór Þórsson yrði framsögumaður málsins.

7) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20