101. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, miðvikudaginn 2. september 2020 kl. 19:00


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 19:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 19:00
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 19:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 19:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 19:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 19:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 19:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 19:00

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 19:00
Fundargerðir 98., 99. og 100. fundar voru samþykktar.

2) 998. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 19:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Lindu Kolbrúnu Björgvinsdóttur, Bjarna Magnússon og Guðmund Óla Blöndal frá Seðlabanka Íslands og Þóreyju S. Þórðardóttur, Ólaf Sigurðsson, Davíð Rúdolfsson, Árna Hrafn Gunnarsson og Tómas N. Möller frá Landssamtökum lífeyrissjóða.

3) Önnur mál Kl. 20:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 20:00