46. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 15. febrúar 2021 kl. 15:00


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 15:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 15:00
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 15:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 15:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 15:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 15:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 15:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 15:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 15:00

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:00
Frestað.

2) 344. mál - Neytendastofa o.fl. Kl. 15:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Björn Geirsson, Hrafnkel V. Gíslason og Gabríellu Unni Kristjánsdóttur frá Póst- og fjarskiptastofnun, Jóhann Ólafsson og Herdísi Hallmarsdóttur frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Benedikt S. Benediktsson frá Samtökum verslunar og þjónustu.

3) 7. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 15:20
Nefndin fjallaði um málið.

4) 373. mál - rannsókn og saksókn í skattalagabrotum Kl. 16:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Indriða H. Þorláksson og Skúla Eggert Þórðarsson.

5) Önnur mál Kl. 17:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:00