76. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 25. maí 2021 kl. 10:35


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 10:35
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 10:35
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 10:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:35
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH), kl. 10:35
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 10:35
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 10:35
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 10:35
Smári McCarthy (SMc), kl. 10:50

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:35
Dagsrkárliðnum var frestað.

2) 700. mál - breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign Kl. 10:35
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Halldór Benjamín Þorbergsson og Hannes G. Sigurðsson frá Samtökum atvinnulífsins.

3) 537. mál - gjaldeyrismál Kl. 11:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þórhall Vilhjálmsson frá skrifstofu Alþingis.

4) 697. mál - breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld Kl. 11:45
Dagskrárliðnum var frestað.

5) Önnur mál Kl. 11:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:45