5. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 16. desember 2021 kl. 09:10


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:10
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:25
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:10
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK) fyrir (ÁLÞ), kl. 09:10
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:10
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:10
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:10
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:10

Ágúst Bjarni Garðarson tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað og vék af fundi kl. 11:30.
Guðbrandur Einarsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 3. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022 Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Tryggva Felixson frá Landvernd, Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, Sigríði Hönnu Ingólfsdóttur og Bergþór Heimi Þórðarson frá Öryrkjabandalagi Íslands, Aðalgeir Ásvaldsson, Hrefnu Björk Sverrisdóttur og Emil Helga Lárusson frá Samtökum fyrirtækja í veitingarekstri og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur frá BSRB.

Gestir tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað.

3) 5. mál - skattar og gjöld Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðrúnu Ingu Torfadóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Benedikt S. Benediktsson frá SVÞ - Samtökum verslunar og þjónustu.


Gestir tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað.

4) Önnur mál Kl. 11:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:50