28. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 13. desember 2022 kl. 09:10


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:10
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:10
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 09:10
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:10
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:10
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:10
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:10
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:10
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:10

Diljá Mist Einarsdóttir tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.
Jóhann Páll Jóhannsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) 432. mál - breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Fróða Steingrímsson frá Framvís, Öglu Eir Vilhjálmsdóttur frá Viðskiptaráði Íslands, Ævar Hrafn Ingólfsson og Ágúst Karl Guðmundsson frá KPMG, Jón Gunnar Ólafsson frá Monerium EMI og Ágúst Hjört Ingþórsson og Sigurð Óla Sigurðsson frá Rannís.

3) 226. mál - skráning raunverulegra eigenda Kl. 10:50
Tillaga formanns um afgreiðslu málsins var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

4) Önnur mál Kl. 10:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00