25. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 13. desember 2023 kl. 08:37


Mætt:

Teitur Björn Einarsson (TBE) formaður, kl. 08:37
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 08:37
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir (GÓÓ), kl. 08:37
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 08:37
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 08:37
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 08:37
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 08:37
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 08:37
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) fyrir Ágúst Bjarna Garðarsson (ÁBG), kl. 08:37

Nefndarritari: Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) 468. mál - skattar og gjöld Kl. 08:37
Nefndin ræddi drög að nefndaráliti.

Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af eftirfarandi
nefndarmönnum: Teiti Birni Einarssyni, Þórarni Inga Péturssyni,
Ásthildi Lóu Þórsdóttur, Diljá Mist Einarsdóttur, Guðbrandi Einarssyni,
Jóhanni Friðriki Friðrikssyni, Oddný G. Harðardóttur og Steinunni Þóru Árnadóttur. Björn Leví Gunnarsson sat hjá.

Undir nefndarálit með breytingartillögu meiri hluta rita: Teitur Björn
Einarsson, Þórarinn Ingi Pétursson, Diljá Mist Einarsdóttir, Jóhann Friðrik Friðriksson, Steinunn Þóra Árnadóttir og Guðbrandur Einarsson.

2) Önnur mál Kl. 09:00
Nefndin ræddi starfið framundan. Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:06