39. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, föstudaginn 16. febrúar 2024 kl. 09:10


Mætt:

Teitur Björn Einarsson (TBE) formaður, kl. 09:10
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:10
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:10
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 09:10
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:10
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:10
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:10

Diljá Mist Einarsdóttir vék af fundi kl. 10:50.
Jóhann Friðrik Friðriksson vék af fundi kl. 11:00.

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) 704. mál - kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðrúnu Þorleifsdóttur, Sigurð Pál Ólafsson, Harald Steinþórsson, Hrafn Hlynsson og Elísabetu Júlíusdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Þá komu á fund nefndarinnar Fannar Jónsson, Guðjón Bragason, Birgitta Hrund Káradóttir, Hallfríður Hólmgrímsdóttir, Helga Dís Jakobsdóttir og Hjálmar Hallgrímsson frá Grindavíkurbæ.

Loks komu Sigurður Kári Kristjánsson og Hulda Ragnheiður Árnadóttir frá Náttúruhamfaratryggingum Íslands.

Nefndin staðfesti umsagarbeiðnir með fjögurra daga umsagnafresti og ákvað að Teitur Björn Einarsson verði framsögumaður málsins.

Þá samþykkti nefndin að óska eftir minnisblaði frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, sbr. 51. gr. þingskapa.

3) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00