24. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 7. desember 2015 kl. 09:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Anna Margrét Guðjónsdóttir (AMG) fyrir Valgerði Bjarnadóttur (VBj), kl. 09:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 10:10
Páll Valur Björnsson (PVB) fyrir Katrínu Jakobsdóttur (KJak), kl. 09:30
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:30
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 10:40

Ásta Guðrún Helgadóttir.
Kl. 10:40 vék Anna Margrét Guðjónsdóttir af fundi og Össur Skarphéðinsson kom í hennar stað.

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað til næsta fundar.

2) 373. mál - skattar og gjöld Kl. 09:35
Jón Ásgeir Tryggvason og Skúli Eggert Þórðarson frá ríkisskattstjóra mættu á fund nefndarinnar, kynntu umsögn um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 383. mál - fasteignalán til neytenda Kl. 09:55
Guðmundur Kári Kárason mætti á fund nefndarinnar, kynnti málið fyrir nefndinni og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) 376. mál - sala fasteigna og skipa Kl. 10:40
Nefndin ræddi málið og ákvað að afgreiða málið án nefndarálits.

5) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:00