61. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, föstudaginn 20. maí 2016 kl. 18:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 18:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 18:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 18:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) fyrir Ástu Guðrúnu Helgadóttur (ÁstaH), kl. 18:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 18:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 18:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 18:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 18:00

Sigríður Á. Andersen og Vilhjálmur Bjarnason boðuði forföll.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 777. mál - meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum Kl. 18:00
Ákveðið að vísa málinu til umsagnar til Samtaka fjármála fyrirtækja, Fjármálaeftirlitsins, Quorum sf., Samtaka atvinnu lífsins og Indefence. Umsagnarfrestur til kl 15:00 laugardaginn 21. maí.

2) Önnur mál Kl. 18:30
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 18:30