18. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 1. febrúar 2017 kl. 09:04


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:04
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:04
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:04
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS), kl. 09:08
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:13
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:07
Lilja Alfreðsdóttir (LA), kl. 09:04
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:07
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:04

Brynjar Níelsson boðaði að hann yrði seinn.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:04
Fundargerð 17. fundar var samþykkt með fyrirvara um að ekki bærust athugasemdir fyrir lok dags.

2) Kynning á starfi fastanefnda. Kl. 09:05
Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður nefndasviðs Alþingis, kynnti starf fastanefnda Alþingis.

3) Tilskipun nr. 2013/36/ESB um stofnun og starfsemi lánastofnana og varfærniseftirlit með lánastofnunum og verðbréfafyrirtækjum Kl. 09:33
Guðrún Þorleifsdóttir og Leifur Arnkell Skarphéðinsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti kynntu efni tilskipunarinnar.

4) 67. mál - Lífeyrissjóður bænda Kl. 10:08
Ákveðið var að Óli Björn Kárason yrði framsögumaður málsins.

5) Önnur mál Kl. 10:13
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:18