29. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 15. janúar 2019 kl. 09:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 09:10
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir (JVG) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 10:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ) fyrir Smára McCarthy (SMc), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:30

Brynjar Níelsson og Bryndís Haraldsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) 303. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hörpu Jónsdóttur og Kristjönu Jónsdóttur frá Seðlabanka Íslands, Björk Sigurgísladóttur og Guðrúnu Finnborgu Þórðardóttur frá Fjármálaeftirlitinu og Reyni Stefán Gylfason og Hrafnhildi Helgadóttur frá KPMG.

3) 304. mál - tollalög Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Írisi Ösp Ingjaldsdóttur, Gísla Rúnar Gíslason og Elvar Örn Arason frá tollstjóra og Þórð Sveinsson og Valborgu Steingrímsdóttur frá Persónuvernd.

4) Önnur mál Kl. 10:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25