22. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 17. nóvember 2014 kl. 09:20


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:20
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:20
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:21
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:33
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:20
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) fyrir Guðlaug Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 09:20
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:21

Ásmundur Einar Daðason, Karl Garðarsson og Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2015 Kl. 09:21
Verkefnastjórn um niðurfærslu verðtryggðra húsnæðislána heimilanna: Tryggvi Þór Herbertsson, Guðrún Ögmundsdóttir og Guðmundur Pálsson. Rætt var um leiðréttingu á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána.

2) 367. mál - fjáraukalög 2014 Kl. 09:50
Samþykkt að halda framhaldsfund kl. 11:00. Formaður tilkynnti að meiri hlutinn hyggðist afgreiða frumvarpið úr nefndinni á þeim fundi.

3) Önnur mál Kl. 10:04
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 10:05
Frestað.

Fundi slitið kl. 10:05